Forsíða

Nýjustu fréttir

 • Flutningur skrifstofu OH ohf.

  Skrifstofa Orkuveitu Húsavíkur ohf. er flutt yfir í Stjórnsýsluhús Norðurþings að Ketilsbraut 7-9.

 • Framkvæmdir sem tengjast Bakka

  Vegna framkvæmda sem tengjast Bakka, verða Baldursbrekka og Höfðabrekka lokaðar til austurs um óaákveðin tíma.  Við þökkum íbúum fyrir þolinmæðina á meðan á þessum framkvæmdum stendur.

 • Aðalfundur OH 2015 vegna starfsársins 2014


  Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur ohf. vegna starfsársins 2014 var haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík fyrr í dag. Óli Halldórsson fór með umboð sveitarfélagsins Norðurþings, eiganda Orkuveitunnar.

  Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning