Meirihluti stjórnar Orkuveitu Húsavíkur samþykkti á 213. stjórnarfundi sínum að hækka ekki gjaldskrá félagsins að svo stöddu. Gjaldskrá OH sem tók gildi 1. ágúst 2020 gildir því áfram.
Hana má finna hér