Kalt vatn

Vatnsveita

Af fasteignum í Norðurþingi er greitt vatnsgjald sem innheimt er með fasteignagjöldum.  Fyrirtæki á svæðinu greiða auk þess fyrir mælda notkun.  Árið 2016 voru seldir 829.538 m3 samanborið við 660.455 m3 árið 2015.  Heildartekjur vatnsveitu (vatnsgjald seldir m3, tengigjöld og föst gjöld) voru 79 m.kr. árið 2015 en voru 71 m.kr. árið á undan.