Við minnum notendur sunnan Búðarár að skila inn álestri sem fyrst.
Hægt er að skrá álestur hitaveitumæla á vefsvæðinu www.oh.is og velja þar „MÍNAR SÍÐUR“.
Á næstu dögum og vikum verða starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur á ferðinni í mælaskiptum norðan Búðarár. Verið er að skipta gömlum mælum út fyrir nýja stafræna mæla.
Því þarf ekki að senda inn álestur af hitaveitumælum norðan Búðarár. Sama gildir um notendur í Reykjahverfi, Aðaldal og Kinn sem þegar eru komnir með stafræna mæla.
Lokað fyrir heitt vatn í Laugabrekku og svæði kringum Höfða þann 24. júní milli kl. 05:00 - 06:00 um morguninn.
Þau hús sem verða hitaveitulaus eru merkt með grænni stjörnu (sjá mynd)