Megintilgangur

Megintilgangur Orkuveitu Húsavíkur ohf. er sá að auka búsetugæði á svæðinu með starfsemi sinni 

Ennfremur segir í samþykktum Orkuveitu Húsavíkur ohf. að tilgangurinn sé orkurannsóknir, vinnsla og framleiðsla raforku, varma og vatns og hvers konar annarra auðlinda, dreifing og sala afurða fyrirtækisins ásamt hverri þeirri starfsemi annarri sem nýtt getur rannsóknir, þekkingu eða búnað félagsins, sem og iðnþróun og nýsköpun af hverju tagi, ásamt annarri viðskipta- og fjármálastarfsemi samkvæmt ákvörðun stjórnar hverju sinni. Félaginu er heimilt að standa að stofnun og gerast eignaraðili að öðrum félögum og fyrirtækjum.

Samþykktir Orkuveitu Húsavíkur ohf.