Til íbúa Raufarhafnar
Lokað verður fyrir kalda vatnið kl. 10:00 vegna viðgerðar á vatnslögn.
Vonandi mun viðgerðin taka sem stystan tíma og valda sem minnstu raski.
Með kveðju,
Starfsfólk Orkuveitu Húsavíkur