Bilun í vatnsveitu í Árholti og Laugarholti á Húsavík

Vegna bilunar í vatnsveitu verður kalda vatnið tekið af Árholti og Laugarholti á Húsavík kl. 13:00 í dag, fimmtudaginn 4. Október og má búast við að vatnslaust verði fram eftir degi á meðan viðgerð stendur yfir.

Beðist er velvirðingar á þessu.