Kaldavatnslaust í Sólbrekku.

Lokað verður fyrir kalt vatn í Sólbrekku mánudaginn 6. maí milli kl. 13:00 - 16:00 vegna viðgerðar.
Þau hús sem verða vatnslaus eru merkt með rauðum krossi (sjá mynd).

Áfram verður heitt vatn og vörum við því við slysahættu vegna þessa.

 

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.