Lokað verður fyrir heita vatnið á Húsavík miðvikudaginn 11. ágúst frá kl 21:00

Lokað verður fyrir heita vatnið á Húsavík vegna viðhaldsvinnu miðvikudaginn 11. ágúst frá kl. 21:00 og fram eftir nóttu. 

Við vonum að þetta valdi ekki óþægindum og biðjum viðskiptavini okkar að nota ekki heitt vatn á þessum tíma nema nauðsyn krefji.

Með fyrirfram þökk fyrir skilninginn.
Starfsfólk Orkuveitu Húsavíkur