Nám í tæknifræði á Norðurlandi

Í fyrsta skipti er verið að bjóða upp á nám í  tæknifræði á Norðurlandi. 
Orkuveita Húsavíkur vill vekja athygli á því að Háskólinn á Akureyri býður uppá nám í iðnaðar- og orkutæknifræði.

Áhugasamir geta kynnt sér námið á vefsíðu Háskólans á Akureyri eða klikkað hér