Óskað eftir starfsmanni í viðhaldsteymi

Orkuveita Húsavíkur óskar eftir að ráða öflugan einstakling í viðhaldsteymi áhaldahúss.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir drifkrafti, samskiptafærni, umbótasinnuðum hugsunarhætti og með ríka öryggisvitund. 

Smellið á auglýsingu hér til hliðar fyrir nánari upplýsingar.

Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2022