Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur

Til að auka þjónustu við viðskiptavini, þá mun Orkuveitan framvegis senda tilkynningar með sms-i þegar um t.d. lokanir er að ræða.

Til að skilaboð komist til skila þá þurfum við að hafa rétt símanúmer skráð.

Því óskum við eftir að viðskiptavinir fari inn á „mínar síður“ og tryggi að rétt símanúmer og netföng séu skráð. 

Með kveðju,

Starfsfólk Orkuveitu Húsavíkur