Vatnslaust á veitusvæði Orkuveitu Húsavíkur í kinn

Vegna vinnu við tengingar í tengslum við endurnýjun stofnlagnar hitaveitu við Lindarhlíð í Aðaldal, verður vatnslaust á veitusvæði Orkuveitu Húsavíkur í Kinn, mánudaginn 12. júlí frá klukkan 11:00 til 15:00.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda notendum veitunnar í Kinn