Verðskrá Orkuveitu Húsavíkur

Þann 1. júní 2018 tekur gildi ný verðskrá vegna notkunar- og tengigjalda hjá Orkuveitu Húsavíkur.

Aðeins er um að ræða verðlagsbreytingar frá fyrri gjaldskrá og nemur hækkunin að þessu sinni 1,9%, en verðskráin var síðast uppfærð þann 1. júní 2016 og hefur staðið óbreytt síðan þá.

Nýju verðskránna er hægt að nálgast undir hlekknum "Verðskrá" efst á heimasíðunni.