Orkuveita Húsavíkur ohf. óskar eftir tillögum frá áhugasömum aðilum um hagnýtingu á aðstöðu núverandi orkustöðvar OH
05.03.2019
Orkuveita Húsavíkur ohf. óskar eftir tillögum frá áhugasömum aðilum um hagnýtingu á aðstöðu núverandi orkustöðvar OH við Hrísmóa 1 á Húsavík til framleiðslu rafmagns, en með því yrðu þær orkuafurðir sem berast stöðinni nýttar frekar og betur en nú er gert.
Orkuveita Húsavíkur ohf. þakkar góð skil á sjálfsálestrum á síðasta ári, en þá var viðskiptavinum OH í fyrsta skipti gefinn kostur á því að færa álestra inn á „mínar síður” á heimasíðu OH. Jákvæð viðbrögð notenda komu skemmtilega á óvart og var töluverður fjöldi álestra sem skilaði sér inn frá notendum.
Nú líður að árlegum álestri Orkuveitunnar.
Við viljum biðja viðskiptavini um að lesa sjálfa af mælum sínum og skrá stöðuna inn á „mínar síður“ fyrir 1. febrúar.
Nú líður að árlegum álestri Orkuveitunnar.
Við viljum biðja viðskiptavini um að lesa sjálfa af mælum sínum og skrá stöðuna inn á „mínar síður“ á vef orkuveitunnar oh.is fyrir 1. febrúar.