Orkuveita Húsavíkur ohf. óskar eftir tillögum frá áhugasömum aðilum um hagnýtingu á aðstöðu núverandi orkustöðvar OH
05.03.2019
Orkuveita Húsavíkur ohf. óskar eftir tillögum frá áhugasömum aðilum um hagnýtingu á aðstöðu núverandi orkustöðvar OH við Hrísmóa 1 á Húsavík til framleiðslu rafmagns, en með því yrðu þær orkuafurðir sem berast stöðinni nýttar frekar og betur en nú er gert.