Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur
07.08.2025
Lesið var af öllum stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði Orkuveitu Húsavíkur í byrjun júlí og því eru reikningarnir sem berast núna uppgjörsreikningar. Þeir gætu því verið hærri eða lægri en síðustu reikningar.