Lokað verður fyrir heita vatnið á Húsavík miðvikudaginn 11. ágúst frá kl 21:00

Lokað verður fyrir heita vatnið á Húsavík vegna viðhaldsvinnu miðvikudaginn 11. ágúst frá kl. 21:00 og fram eftir nóttu.