Álestur tvisvar á ári

Í lok júlí fóru starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur af stað og lásu af stafrænu hitaveitumælunum sem settir voru upp í byrjun árs.