Tilkynning frá Orkuveitu Húsavíkur

Á næstu dögum og vikum verða starfsmenn Orkuveitu Húsavíkur á ferðinni í mælaskiptum norðan Búðarár. Verið er að skipta gömlum mælum út fyrir nýja stafræna mæla. Því þarf ekki að senda inn álestur af hitaveitumælum norðan Búðarár. Sama gildir um notendur í Reykjahverfi, Aðaldal og Kinn sem þegar eru komnir með stafræna mæla.

Nýjir mælar

Nú eru starfsmenn orkuveitunnar á ferðinni að setja upp nýja mæla