Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur fór fram 22. apríl sl.

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur fór fram 22. apríl síðastliðinn. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti. Ársreikningur fyrir árið 2023 var lagður fyrir og samþykktur.

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur OHF. 2024

Aðalfundur Orkuveitu Húsavíkur OHF. 2024