Tilkynning til notenda á köldu vatni á Kópaskeri og næsta nágrenni.

Vegna vinnu við dælustöð, föstudaginn 1. apríl, mun þrýstingur á kalda vatninu minnka og eru notendur beðnir að fara sparlega með vatnið þann dag.