Varðandi álestur á hitaveitu

Lesið var af öllum stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði Orkuveitunnar í ársbyrjun. Við álestur myndast uppgjör og áætlanir uppfærast sem getur haft áhrif á næstu hitaveitureikninga frá okkur